Hraðskákmót TR MP-Mótið 2007.
Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Hausthraðskákmóti TR – MP mótinu
Hjörvar hlaut 6.5 vinning af 7 mögulegum. Í öðru sæti varð Bragi Halldórsson
með 6.vinninga og í þriðja sæti varð Kristján Örn Elíasson með 5.vinninga,
Kristján Örn er því hraðskákmeistari TR 2007, þar eð Hjörvar og Bragi eru tefla fyrir Helli.
En úrslit urðu eftirfarandi.
1….Hjörvar Steinn Grétarsson……..6.5 vinning af 7.
2….Bragi Halldórsson…………………6.0 vinninga
3….Kristján Örn Elíasson…………….5.0 v
4….Hrannar Baldursson……………….4.5 v
5….Brynjar Níelsson……………………4.0 v
6….Elsa María Þorfinnsdóttir………..3.5 v
7….Vilhjálmur Pálmason………………3.5 v
8….Ólafur Gísli Jónsson………………..3.0 v
9….Sigurlaug Regína Friðþjófsd…….3.0 v
10..Helgi Brynjarsson……………………3.0 v
11..Friðþjófur Max Karlsson………….2.5 v
12..Birkir Karl Sigurðsson……………..2.5 v
13..Örn Stefánsson………………………..2.0 v
14..Margrét Rún Sverrisdóttir…………0.0 v
Skákstjóri: Ólafur S. Ásgrímsson.