Guðmundur Kjartansson (2314) vann Tómas Björnsson (2162) í áttundu og næstsíðustu umferð Haustmóts TR sem fram fór í dag. Guðmundur hefur 7 vinninga og hefur vinnings vorskot á Davíð Kjartansson (2291) sem er annar. Jóhann H. Ragnarsson (2068) sem vann Harald Baldursson (2040) er þriðji með 5 vinninga. Níunda og síðasta umferð fer fram miðvikudaginn 19. október og hefst kl. 19:30.
A-flokkur:
Úrslit 8. umferðar:
1 | Bergsson Stefan | 1 – 0 | Bjornsson Sverrir Orn |
2 | Kjartansson Gudmundur | 1 – 0 | Bjornsson Tomas |
3 | Baldursson Haraldur | 0 – 1 | Ragnarsson Johann |
4 | Kjartansson David | 1 – 0 | Jonsson Bjorn |
5 | Olafsson Thorvardur | 1 – 0 | Valtysson Thor |
Staðan:
Rk. | Name | RtgI | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2314 | TR | 7 | 2452 | 10,2 |
2 | FM | Kjartansson David | 2291 | Víkingar | 6 | 2323 | 5,3 |
3 | Ragnarsson Johann | 2068 | TG | 5 | 2225 | 24,6 | |
4 | Bjornsson Sverrir Orn | 2158 | Haukar | 4,5 | 2159 | 0,8 | |
5 | Bergsson Stefan | 2135 | SA | 4,5 | 2196 | 10,2 | |
6 | FM | Bjornsson Tomas | 2162 | Goðinn | 3,5 | 2110 | -9,1 |
7 | Olafsson Thorvardur | 2174 | Haukar | 3,5 | 2104 | -11,7 | |
8 | Jonsson Bjorn | 2045 | TR | 2,5 | 2006 | -6,9 | |
9 | Valtysson Thor | 2041 | SA | 2 | 1960 | -12,8 | |
10 | Baldursson Haraldur | 2010 | Víkingar | 1,5 | 1902 | -15,6 |
Aðrir flokkar:
Dagur Ragnarsson (1761) er efstur í b-flokki með 6 vinninga, Mikael Jóhann Karlsson (1855) er annar með 5,5 vinning og Stephan Jablon (1965) er þriðji með 4,5 vinning.
Oliver Aron Jóhannesson (1645) er eftur í c-flokki með 6,5 vinning, Birkir Karl Sigurðsson (1597) er annar með 6 vinninga og Friðgeir Hólm (1667) er þriðji með 5,5.
Vignir Vatnar Stefánsson (1444) er efstur í d-flokki (opnum flokki) með 7 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1345) og Jóhann Arnar Finnsson (1199) eru í 2.-3. sæti með 6 vinninga.