Borgarskákmótið verður haldið á morgun á netinu



Borgarskákmótið 2020 fer fram á netinu sunnudagskvöldið 1. nóvember klukkan 19. Mótið er haldið af Taflfélagi Reykjavíkur og Skákfélaginu Hugin. Tefldar verða 9. umferðir með tímamörkunum 4+2. Dregin verða fyrirtæki fyrir skráða keppendur eins og vanalega og því þarf að skrá sig fyrirfram. Mótið fer fram í gegnum Team Iceland og hlekk á mótið sjálft má nálgast hér.

Verðlaunafé:

  1. 30.000
  2. 20.000
  3. 10.000

Skráning

Þegar skráðir keppendur