Boðsmót TR hefst í kvöld! Skráning opin til 17:00



Boðsmót TR verður haldið dagana 10.-12. maí næstkomandi. Þrátt fyrir nafngiftina er mótið opið öllum!

Núverandi boðsmótsmeistari er Hilmir Freyr Heimisson.

Mótið var haldið frá 1968 til 2007 og endurvakið 2022.

Fyrirkomulag mótsins:

Föstudagurinn 10. maí klukkan 19:30

1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5

Laugardagurinn 11.  maí klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

Laugardagurinn 11.  maí klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

Sunnudagurinn 12.  maí klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.

 

Engar yfirsetur (BYE) eru leyfðar í mótinu. Eftir mótið verður haldið 9. umferða hraðskákmót með tímamörkunum 3+2. Miðað verður við að það hefjist klukkan 16 á sunnudeginum. Hraðskákmótið er líka opið þeim sem ekki tóku þátt í aðalmótinu, ókeypis fyrir þátttakendur í aðalmótinu, 1000kr fyrir aðra. Hraðskákmótið er reiknað til hraðskákstiga, og aðalmótið er reiknað til at- og kappskákstiga.

 

Þáttökugjöld: 5000 kr.

3000 kr. fyrir 17 ára og yngri

Ókeypis fyrir GM/IM og TR-inga 17 ára og yngri

Verðlaunafé í mótinu:

  1. 20.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Skráningarform

Þegar skráðir keppendur