Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigraði á 6. Grand Prix mótinu sem fram fór í T.R. í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í öllum sjö skákum sínum. Annar varð Davíð Kjartansson og Atli Freyr Kristjánsson, sem var nú að vinna b-flokk Haustmóts T.R. annað árið í röð, varð þriðji.
Davíð Kjartansson leiðir í Grand Prix mótaröðinni.
Um önnur úrslit sjá töflu.
| 1 | Arnar E. Gunnarsson | 7/7 |
| 2 | Davíð Kjartansson | 6 |
| 3 | Atli Freyr Kristjánsson | 5 |
| 4 | Torfi Leósson | 4 |
| Jóhann H. Ragnarsson | 4 | |
| Jorge Fonseca | 4 | |
| Ingvar Ásbjörnsson | 4 | |
| Daði Ómarsson | 4 | |
| Vigfús Óðinn Vigfússon | 4 | |
| 10 | Dagur Andri Friðgeirsson (unglingaverðlaun) | 3,5 |
| Sveinbjörn Jónsson | 3,5 | |
| 12 | Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir (kvennaverðlaun) | 3 |
| Helgi Brynjarsson | 3 | |
| Hjálmar Sigurvaldason | 3 | |
| 15 | Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir | 2 |
| Páll Helgi Sigurðsson | 2 | |
| 17 | Ólafur Jóhann Sigurðarson | 1 |
| 18 | Ágúst Gíslason | 0 |
Skákstjóri: Óttar Felix Hauksson. Meðhjálpari: Snorri G. Bergsson
Næsta mót fer fram að viku liðinni.
Taflfélag Reykjavíkur Elsta og virkasta skákfélag landsins