Allir unnu í 3. umferð



Þriðja umferð hér í Mysliborz var eins og handrit skrifað af okkur Íslendingunum, en allir strákarnir unnu sínar skákir.  Síðastir kláruðu Daði og Matti rétt í þessu.  Landskeppnin Ísland – Pólland fór því 5-0.

 

Næsta umferð verður tefld kl.15:30 í dag og því mikilvægt að ná góðri hvíld á milli.

 

Torfi Leósson