Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur auk Stúlknameistaramóts félagsins fór fram sl. sunnudag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Keppt var í einum flokki og voru 7 umferðir tefldar eftir svissnesku kerfi en umhugsunartíminn var 15 mínútur á skák. Þátttakan var mjög góð; alls öttu kappi 35 ungir skákmenn og konur en keppendur voru 15 ára og yngri. Félagsmenn í TR gátu aðeins hlotið meistaranafnbót félagsins en veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Taflfélagið bauð öllum krökkunum upp á „Birnu-vöfflur“ og gosdrykki sem þeir gleyptu í sig á milli umferða. Skákstjórar voru Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir og Kristján Örn Elíasson.
TR-ingarnir Örn Leó Jóhannsson og Páll Andrason urðu hlutskarpastir og fengu báðir 6 vinninga úr 7 umferðum. Örn Leó varð ofar á skv. stigaútreikningi og er því Unglingameistari TR 2009.
Unglingameistaramót TR
1. Örn Leó Jóhannsson 1994 TR 6.0 vinningar 24.5 stig
2. Páll Andrason 1994 TR 6.0 vinningar 23.5 stig
3. Guðmundur Lee 1995 Hellir 5.5 vinningur 27.0 stig
4. Emil Sigurðarson 1996 Hellir 5.5 vinningur 22.0 stig
Unglingameistari TR 2009: Örn Leó Jóhannsson TR
Stúlknameistaramót TR
1. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
2. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
3. Sonja María Friðriksdóttir 1998 Hjallaskóla 3.0 vinningar 22.0 stig
4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 1998 TR 3.0 vinningar 21.0 stig
Stúlknameistari TR 2009: Donika Kolica TR
Aldursflokkur 12 ára og yngri
1. Þröstur Smári Kristjánsson 1998 Hellir 5.0 vinningar
2. Róbert Leó Jónsson 1999 Hellir 4.0 vinningar 22.5 og 28.5 stig
3. Þorsteinn Freygarðsson 1999 TR 4.0 vinningar 22.5 og 27.0 stig
4. Tara Sóley Mabee 1998 Hjallaskóla 4.0 vinningar 22.0 stig
5. David Kolka 2000 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 24.0 stig
6. Heimir Páll Ragnarsson 2001 Hellir 4.0 vinningar 18.5 og 21.5 stig
7. Þórður Valtýr Björnsson 1998 TR 4.0 vinningar 18.0 stig
8. Donika Kolica 1997 TR 4.0 vinningar 17.5 stig
Sigurvegari 12 ára og yngri: Þröstur Smári Kristjánsson Hellir
Lokastaða:
1-2 Örn Leó Jóhannsson, 1994 TR 6v 24.5 30.0 24.5
Páll Andrason, 1994 TR 6 23.5 30.5 21.0
3-4 Guðmundur Lee, 1995 Hellir 5.5 27.0 34.0 26.0
Emil Sigurðarson, 1996 Hellir 5.5 22.0 27.0 21.5
5-7 Brynjar Steingrímsson, 1996 Hellir 5
Þröstur Smári Kristjánsson, 1998 Hellir 5
Birkir Karl Sigurðsson, 1996 TR 5
8 Elmar Oliver Finnsson, 1996 TR 4.5
9-18 Róbert Leó Jónsson, 1999 Hellir 4
Sverrir Kristjánsson, 1996 TR 4
Þorsteinn Freygarðsson, 1999 TR 4
Tara Sóley Mabee, 1998 Hjallaskóli 4
Guðmundur Magnússon, 1996 TR 4
Árni Elvar Árnason, 1996 TR 4
David Kolka, 2000 Hellir 4
Heimir Páll Ragnarsson, 2001 Hellir 4
Þórður Valtýr Björnsson, 1998 TR 4
Donika Kolica, 1997 TR 4
19 Smári Arnarson, 2000 TR 3.5
20-28 Sonja María Friðriksdóttir, 1998 Hjallaskóli 3
Sævar Atli Magnússon, 2000 Hellir 3
Veronika Steinunn Magnúsd. 1998 TR 3
Ólafur Örn Ólafsson, 2003 TR 3
Jakob Alexander Petersen, 1999 TR 3
Axel Bergsson, 2002 TR 3
Kristens Hjámarsson, 1996 Hólabrekkuskóli 3
Gauti Páll Jónsson, 1999 TR 3
Guðmundur Agnar Bragason, 2001 TR 3
29-30 Vignir Vatnar Stefánsson, 2003 TR 2.5
Sólrún Elín Freygarðsdóttir 2000 TR 2.5
31 Halldóra Freygarðsdóttir, 2000 TR 2
32-34 Sæmundur Guðmundsson, 2000 TR 1
Sólon Nói Sindrason, 2000 TR 1
Guðrún Helga Darradóttir, 2000 Hólabrekkuskóli 1
35 Hákon Hákonsson, 1998 Hólabrekkuskóli 0