Taflfélag Reykjavíkur í þriðja sæti á Íslandsmóti skákfélagaA-sveit Taflfélags Reykjavíkur hafnaði í þriðja sæti á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk nú um helgina þegar seinni hluti mótsins fór fram dagana 5. og 6. mars.  B-sveitin varð fimmta í annari deild, c-sveitin fjórða í þriðju deild og í fjórðu deild hafnaði d-sveitin í tíunda sæti og e- og f-sveitirnar í 28. og 29. sæti.

Ítarlega umfjöllun um árangur T.R.-sveitanna má lesa hér (Adope Reader þarf – má nálgast hér).