Reykjavíkurmót grunnskóla 2024 verður 3. og 4. apríl
Reykjavíkurmót grunnskólasveita 2024 hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 miðvikudaginn 3. apríl kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur. Mótinu verður skipt í þrennt eins og undanfarin ár; 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppni 4.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar fer fram … Continue reading Reykjavíkurmót grunnskóla 2024 verður 3. og 4. apríl
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed