Mótaáætlun TR júlí til desember 2023

Nr.SkákmótDags.Vikud.Umf.TímamörkÞátttakendurMótshaldariMótsstaður
1Viðeyjarmótið9. júlíSun 93+2Opið öllumTRViðeyjarstofa
2Borgarskákmótið21. ágústMán74+2Opið öllumTR Ráðhús RVK
3Stórmót TR og Árbæjarsafns27. ágústSun74+2Opið öllum TRÁrbæjarsafn
6Haustmót TR8. sept til 27. septFös, Sun, Mið990/30, 15m e. 40 og 60/30Opið öllum TRFaxafen 12
10Hraðskákmót TR1. oktSun 93+2Opið öllumTRFaxafen 12
15U2000 mótið (og Y2000)18. okt - 29. nóvMið790+30U2000 eló
líka Yfir 2000 flokkur
TRFaxafen 12
15Íslandsmót Skákfélaga12.-15. oktFim-Sun90+30DeildirSkáksambandið
17Geðheilbrigðismótið 19. oktFim94+2Opið öllum TR & VinaskákfélagiðFaxafen 12
22Atskákkeppni Taflfélaga6.-7. nóvMán-Þri910+5FélöginTRFaxafen 12
22Unglingameistaramót TR19. nóvSun610+5U16 áraTRFaxafen 12
27Atskákmót Reykjavíkur27. nóv.- 28. nóvMán, Þri915+5Opið öllum TRFaxafen 12
29Jólamót grunnskóla Rvk3. desSun65+31.-3.b, 4.-7.b, 8.-10.bTRFaxafen 12
30Jólahraðskákmót TR28. desFim113+2Opið öllumTRFaxafen 12
30Skákþing Reykjavíkur7. jan til 4. febMið og Fös990+30 og 15m eftir 40 leikiOpið öllumTRFaxafen 12

Einnig má finna mót Taflfélagsins í mótaáæltun Skáksambands á skak.is. Mótin eru birt þar þegar það styttist í þau.

Einnig eru skákmót öll þriðjudagskvöld í TR klukkan 19:30 nema þegar önnur mót eru á þriðjudagskvöldum samkvæmt mótaáætlun.

Mótaáætlun Skáksambands Íslands

Birt með fyrirvara um breytingar.