Tómas Björnsson hraðskákmeistari öðlinga



Hraðskákmót öðlinga 2012 fór fram í kvöld og varð Tómas Björnsson hlutskarpastur með 6 vinn.
af 7 mögulegum. Næstir urðu Gunnar Freyr Rúnarsson með 5½ vinn. og Þorvarður Fannar
Ólafsson með 5 vinn. Í mótshléi var boðið upp á glæsilegar veitingar í boði Birnu Halldórsdóttur.

Í mótslok voru afhent verðlaun fyrir aðalkeppnina sem lauk sl. miðvikudag ásamt hraðaskákmótinu.

Skákstjórn og yfirumsjón öðlingamótanna var sem fyrr í höndum Ólafs Ásgrímssonar.

Úrslit:

1 Tómas Björnsson, 6 21.5
2 Gunnar Freyr Rúnarsson, 5.5 21.0
3 Þorvarður Fannar Ólafsson, 5 19.0
4-5 Þór Valtýsson, 4.5 19.5
Pálmi R. Pétursson, 4.5 17.5
6-9 Stefán Þór Sigurjónsson, 4 20.5
Bjarni Sæmundsson, 4 19.5
Ríkharður Sveinsson, 4 15.5
Magnús Matthíasson, 4 15.0
10-11 Birgir Berndsen, 3.5 19.5
Eggert Ísólfsson, 3.5 17.0
12 Sigurjón Haraldsson, 3 14.5
13-14 Halldór Pálsson, 1.5 18.0
Finnur Kr. Finnsson, 1.5 17.5
15 Björgvin Kristbergsson, 1 16.0
16 Pétur Jóhannesson, 0.5 13.5