Tilkynning vegna fækkunnar keppenda í Stórmeistaramóti TRAlþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson tilkynnti í dag úrsögn sína úr Stórmeistaramóti T.R.  Vegna þessa vilja skákstjórar koma því á framfæri við keppendur og aðra að mótið er enn áfangahæft þar sem regluverk Fide gerir ráð fyrir að slíkt geti gerst í mótum sem telja níu umferðir.  Þar segir m.a. orðrétt:

1.41c    For a 9 round tournament, if a player has just 8 games because of a forfeit or Bye, but he has met the correct mix of opponents in those games, then if he has a title result in 8 games, it counts as an 8 game norm.

  • Chess-Results
  • Vefur mótsins
  • Myndir (ÁK)