Þorvarður Ólafsson enn efstur á öðlingamóti.Þorvarður Ólafsson hefur 0.5 vinnings forystu eftir 5. umferð öðlingamótsins sem fram fór í gærkvöldi. Bjarni Hjartarsson og Jóhann Ragnarsson eru í  2 – 3 sæti með hálfum vinningi minna. Úrsli í skákum gærkvöldsins má sjá hér. Staðan á mótinu er aðgengileg hér. Næsta umferð fer fram næsta miðvikudag og mætast þá m.a. Þorvarður Ólafsson og Jóhann Ragnarsson, Eggert Ísólfsson og Bjarni Hjartarsson. Pörun 6. umferðar má að öðru leiti nálgast hér.