Tag Archives: haustmót 2015

Einar Hjalti sigurvegari Haustmótsins

IMG_7515

Alþjóðlegi meistarinn Einar Hjalti Jensson er sigurvegari Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2015.  Einar hlaut 7,5 vinning í skákunum níu og er vel að sigrinum kominn en hann fór taplaus í gegnum mótið.  Í öðru sæti með 6,5 vinning var kollegi hans, Bragi Þorfinnsson, og þá var Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6 vinninga.  Bragi var efstur TR-inga og er því Skákmeistari ...

Lesa meira »

Brögðóttur Bragi leiðir Haustmótið eftir 5.umferð

HTR_2015_R4-26

Félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur hýsti mikla hugsuði í dag er 5.umferð Haustmóts TR var tefld. Skákmenn létu rigningarsuddann, sem lamdi rúðurnar, hvorki trufla reiknigáfu sína né innsæi. Var barist fram í rauðan dauðann á öllum borðum og margir fallegir leikir framleiddir. Í A-flokki stýrði Einar Hjalti Jensson hvítu mönnunum til sigurs gegn hinum eitilharða Benedikt Jónassyni. Með meira rými á borðinu ...

Lesa meira »

Bragi efstur á Haustmótinu

HTR_2015_R4-29

Þegar fjórum umferðum er lokið á Haustmóti TR leiðir alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2414) með 3,5 vinning en hann sigraði kollega sinn, Sævar Bjarnason (2108), í gærkvöld þegar fjórða umferð fór fram.  Oliver Aron Jóhannesson (2198) gerði jafntefli við Björgvin Víglundsson (2169) og er í öðru sæti með 3 vinninga.  Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) koma næstir ...

Lesa meira »