T.R. efst í Íslandsmóti skákfélaga



A-sveit Taflfélags Reykjavíkur hefur 3,5 vinnings forskot á Helli og Hauka eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga, en mótið fór fram í Rimaskóla um helgina.

Staðan:

  1. TR 25 v.
  2. Hellir-a 21½ v. (8 stig)
  3. Haukar 21½ v. (6 stig)
  4. Fjölnir 20 v.
  5. Hellir-b 12½ v.
  6. SA-b 11½ v.
  7. SA-a 10 v.
  8. TV 6 v

Fyrir a-sveit T.R. tefldu:

1. Hannes Hlífar Stefánsson
2. Igor Nataf
3. Luis Galego
4. Friðrik Ólafsson
5  Þröstur Þórhallsson
6. Stefán Kristjánsson
7. Jón Viktor Gunnarsson
8. Snorri G. Bergsson
varam: Þorsteinn Þorsteinsson, Hrafn Loftsson, Júlíus L. Friðjónsson, Andrzej Misiuga og Björn Þorsteinsson.

TRingar eru einnig í hörku baráttu um að komast upp úr 2. deild og 3. deild:

 

2. deild:

Staðan

  1. Bolungarvík 20 v.
  2. Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. Reykjanesbær 13 v. (4 stig)
  4. TR-b 13 v. (3 stig)
  5. Selfoss 12½ v.
  6. TG 11 v.
  7. Akranes 10½ v.
  8. Kátu biskuparnir 3 v.

3. deild: 

Staðan: 

  1. KR 17½ v.
  2. Hellir-c 16 v.
  3. TR-c 16 v.
  4. TG-b 12 v.
  5. Dalvík 12 v.
  6. TR-d 8 v.
  7. TV-b 7 v.
  8. Reykjanesbær-b 6½ v.

4. deild

Staðan:

1. Bolungarvík-b 17½ v.
2. Fjölnir-b 16½ v.
3. Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15½ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snæfellsbær og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14½ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbær-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauðárkrókur og Hellir-d 12½ v.
18.-19. Goðinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9½ v.
22, SA-d 8½ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.

Liðsstjórar T.R. liðanna voru: Óttar Felix Hauksson, Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir og Kristján Örn Elíasson.