Svartur dagur í 1. umferðHið alþjóðlega Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur hófst með því að svartur vann í öllum skákum.

Tveir stigahæstu menn mótsins mættust í skák Esben Lund gegn Jóni Viktori og hafði Jón sigur.  Stigahærri menn unnu sigur í öllum skákum, nema í skák Ingvars Þórs Jóhannessonar gegn Andrzej Misiuga, en þar hafði sá pólski sigur.

Sjá nánar á taflfelag.is/

Hægt er að nálgast úrslit, stöðu og pörun einnig á síðunni chess-results.com/tnr8021.aspx

 

2. umferð verður tefld á morgun kl.17

 

TL