Stefán Bergsson sigurvegari á fimmtudagsmóti18 manns mættu á síðasta fimmtudagsmótið fyrir sumarfrí sem fram fór í gær.Tefldar voru 7 umferðir eftir Monrad kerfi.

Úrslit:

1. Stefán Bergsson 6,5v 2. – 6. með 4,5 vinninga:Stefán Már PéturssonOliver Aron JóhannessonJón Olav FivlestadtJón ÚlfljótssonBirkir Karl Sigurðsson7. – 9. með 4v.Dagur Ragnarsson Elsa María KristínardóttirKristinn Andri Kristinsson10. – 13.Björgvin KristbergssonFinnur Kr. FinnssonGuðmundur LeeÓskar Long Einarsson14. – 15. Gauti Páll JónssonVignir Vatnar Stefánsson16. – 17.Kristófer Jóel JóhannessonKristján Sigurleifsson18. Ingvar Egill Vignisson