Skemmtikvöldi TR frestað um vikuVegna 150 ára afmælismóts Einars Ben sem fram fer á laugardag er skemmtikvöldi Taflfélagsins sem fyrirhugað var á föstudagskvöld frestað um viku.

Það mun fara fram föstudagskvöldið 7. nóvember kl. 20