Skákþing Íslands hefst 28. ágúst



Skákþing Íslands 2007 verður haldið í Skákhöllinni, félagsheimili T.R. að Faxafeni 12, dagana 28. ágúst – 8. september, sbr. frétt á Skákblogginu.

Keppendur í Landsliðsflokki verða:

Nr. Skákmaður Titill Stig Félag
1 Hannes Hlífar Stefánsson SM 2568 TR
2 Þröstur Þórhallsson SM 2461 TR
3 Stefán Kristjánsson AM 2458 TR
4 Jón Viktor Gunnarsson AM 2427 TR
5 Bragi Þorfinnsson AM 2389 Hellir
6 Ingvar Þór Jóhannesson FM 2344 Hellir
7 Davíð Kjartansson FM 2324 Fjölnir
8 Sigurður Daði Sigfússon FM 2320 Hellir
9 Dagur Arngrímsson FM 2316 TR
10 Róbert Harðarson FM 2315 Hellir
11 Lenka Ptácníková KSM 2239 Hellir
12 Hjörvar Steinn Grétarsson   2168 Hellir

 

Við T.R. ingar erum bjartsýnir að venju, og spáum því, að Skákmeistari Íslands 2007 muni koma úr Taflfélaginu!