Skákmót öðlinga hefst í kvöld – þátttökumet



Þátttökumet verður slegið í Öðlingamótinu sem hefst í kvöld kl. 19.30.  Jafnframt stefnir í að mótið verði eitt það sterkasta frá upphafi.

Enn er nægur tími til að ganga frá skráningu en nú þegar hefur 31 keppandi skráð sig til leiks:

Þorsteinn Þorsteinsson  2278
Gunnar Gunnarsson         2231
Bragi Halldórsson 2230
Björn Þorsteinsson          2226
Bjarni Hjartarson            2162
Jóhann H.Ragnarsson 2124
Magnús Gunnarsson 2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson 2055
Eiríkur K.Björnsson      2025
Sigurður H.Jónsson         1886
Páll Sigurðsson 1885
Kári Sólmundarson 1855
Eggert Ísólfsson 1845
Sigurlaug R.Friðþjófsdóttir 1810
Pálmar Breiðfjörð           1771
Ingimundur Sigurmundsson 1760
Páll G. Jónsson 1710
Einar S.Guðmundsson     1700
Jón Úlfljótsson 1695
Magnús Matthíasson 1690
Aðalsteinn Thorarensen 1585
Þorleifur Einarsson         1525
Loftur H.Jónsson             1510
Haukur Halldórsson     1500
Magnús Kristinsson 1415
Ulrich Schmithauser 1375
Björgvin Kristbergsson  1165
Pétur Jóhannesson       1025
Halldór Víkingsson
Sveinbjörn G.Guðmundsson
Jón Steinn Elíasson

Skákmót öðlinga 40.ára og eldri hefst miðvikudaginn 17. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12.  Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viðbótartími á hvern leik.

Núverandi öðlingameistari er Björn Þorsteinsson.

 

Dagskrá:

  • 1. umferð miðvikudag 17. mars kl. 19.30
  • 2. umferð miðvikudag 24. mars kl. 19.30
  • 3. umferð miðvikudag 14. apríl kl. 19.30
  • 4. umferð miðvikudag 21. apríl kl. 19.30
  • 5. umferð miðvikudag 28. apríl kl. 19.30
  • 6. umferð miðvikudag 5. maí kl. 19.30
  • 7. umferð miðvikudag 12. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miðvikudaginn 19. maí kl. 19:30 með hraðskákmóti og verðlaunaafhendingu.  Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, bæði í aðalmótinu og hraðskákmótinu.

 

Þátttökugjald er kr. 3.500 fyrir aðalmótið og kr 500 fyrir hraðskákmótið.  Innifalið er frítt kaffi allt mótið ásamt rjómavöfflum og öðru góðgæti á lokakvöldi.

 

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860.  Netfang oli.birna@internet.is