Skákmót öðlinga 2010 – 25 skráðir til leiksÞað stefnir í metþátttöku á Skákmóti öðlinga sem hefst annaðkvöld kl. 19.30.  25 keppendur hafa þegar skráð sig til leiks, þeirra á meðal núverandi öðlingameistari, Björn Þorsteinsson.

Keppendalistinn:

Þorsteinn Þorsteinsson  2278
Gunnar Gunnarsson         2231
Björn Þorsteinsson          2226
Bjarni Hjartarson            2162
Jóhann H.Ragnarsson 2124
Magnús Gunnarsson 2124
Jóhann Ö.Sigurjónsson 2055
Eiríkur K.Björnsson      2025
Sigurður H.Jónsson         1886
Páll Sigurðsson 1885
Kári Sólmundarson 1855
Eggert Ísólfsson 1845
Sigurlaug R.Friðþjófsdóttir 1810
Pálmar Breiðfjörð           1771
Einar S.Guðmundsson     1700
Jón Úlfljótsson 1695
Þorleifur Einarsson         1525
Loftur H.Jónsson             1510
Haukur Halldórsson     1500
Magnús Kristinsson 1415
Ulrich Schmithauser 1375
Björgvin Kristbergsson  1165
Pétur Jóhannesson       1025
Halldór Víkingsson
Sveinbjörn G.Guðmundsson

Skráning og upplýsingar veitir Ólafur S. Ásgrímsson í síma 895-5860.  Netfang oli.birna@internet.is