Skákæfingar laugardaginn 3.desTvær skákæfingar falla niður á morgun, laugardaginn 3.desember, vegna Bikarsyrpunnar sem fram fer þessa helgi; stúlknaæfingin kl.12:30 og almenna æfingin kl.14.

Byrjendaæfingar og afreksæfingar eru á hefðbundnum tímum alla helgina.