Ritstjóri í fríAð eindreginni kröfu lesenda Skákhornsins hefur ritstjóri þessarar síðu tekið sér frí frá afskiptum af skák næstu misserin. Það kemur sá tími að mælirinn er fullur.

Upplýsingar um gang mála á Skákþinginu mun vonandi verða að finna á www.skak.is, annars á Chess-results, sem nálgast má á heimasíðu Skákþingsins.

Góðar stundir