Pörun 4. umferðar öðlingamóts.Vignir Bjarnason og Þór Valtýrsson gerðu jafntefli í frestaðri skák úr 3. umferð í gærkvöldi. Pörun 4. umferðar liggur nú fyrir og má nálgast hér.