Páll Andrason sigraði á fimmtudagsmótiPáll Andrason sigraði á fimmtudagsmóti gærkvöldsins með 6 vinninga af 7 og fór hann taplaus í gegnum kvöldið.

Mótið var jafnt og spennandi og góð stemning hjá þeim 25 skákmönnum sem lögðu leið sína í Faxafenið þrátt fyrir kalsaveður.

Skákstjórar voru Áslaug Kristinsdóttir og Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir.   Úrslit urðu annars sem hér segir:   1. Páll Andrason 6 v. af 7 2. Stefán Már Pétursson 5 1/2 v. 3. Unnar Þór Bachmann 5 v. 4. Örn Leó Jóhannsson 5 v. 5. Ingi Tandri Traustason 5 v. 6. Eggert Ísólfsson 4 1/2 v. 7. Oliver Aron Jóhannesson 4 1/2 v. 8. Elsa María Kristínardóttir 4 v. 9. Eiríkur Örn Brynjarsson 4 v. 10. Jon Olav Fivelstad 4 v. 11. Peter Alexander 4 v. 12. Csaba Daday 3 1/2 v. 13. Atli Jóhann Leósson 3 1/2 v. 14. Sietske Greew 3 1/2 v. 15. Jón Trausti Harðarson 3 v. 16. Áslaug Kristinsdóttir 3 v. 17. Vignir Vatnar Stefánsson 3 v. 18. Óskar Long Einarsson 3 v. 19. Gauti Páll Jónsson 3 v. 20. Pétur Jóhannesson 3 v. 21. Birkir Karl Sigurðsson 2 1/2 v. 22. Eyþór Trausti Jóhannsson 2 1/2 v. 23. Kristinn Andri Kristinsson 2 v. 24. Kristján Sverrisson 2 v.

25. Björgvin Kristbergsson 1 v.

  • Fimmtudagsmótin