Myndir frá TölvuteksmótinuTæplega eitthundrað myndir er að að finna frá nýafstöðnu Tölvuteksmóti í myndagalleríinu hér á heimasíðu T.R.  Björn Jónsson og Þórir Benediktsson smelltu af.  Hér að neðan fylgir brot úr myndaveislunni.