Lið TR og vina vann afturLið TR og vina vann annan sigur á liði SR og vina í 3. umferð C-flokks Boðsmóts TR, sem fram fór á föstudagskvöld.  Fóru leikar 4-2 fyrir TR og vini og munaði um sigra á öllum þremur efstu borðunum.

Úrslit urðu annars þessi:

Round 3 on 2007/09/28 at 19:00

Bo. No.     Name Rtg Pts. Result Pts.   Name Rtg   No.
1 7   Svansson Patrick 1720 2 0 – 1 2   Leosson Torfi 2090 1
2 2   Kristjansson Atli Freyr 1990 ½ – ½ 2   Magnusson Patrekur Maron 1660 8
3 12   Brynjarsson Alexander Mar 1380 0 0 – 1   Brynjarsson Helgi 1830 4
4 10   Thorsteinsson Johann Svanur 1475 1 0 – 1 1   Sigurdsson Pall 1830 5
5 6   Gudmundsson Einar S 1785 ½ 1 – 0 0   Johannsson Orn Leo 1445 11
6 3   Jonsson Sigurdur H 1840 0 ½ – ½ ½   Thorsteinsson Aron Ellert 1590 9