Landsmótið skólaskák: yngri flokkur



 

Dagur Andri Friðgeirsson (Fjölni) er Íslandsmeistari yngri flokks Landsmótsins í skólaskák.  Einar Ólafsson (T.R.), sem ásamt Degi leiddi nánast allt mótið, varð annar en hann tapaði fyrir Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur (T.R) í lokumaferðinni.  Nökkvi Sverrisson (TV) og Geirþrúður urðu í 3.-4. sæti.  (Tekið af www.skak.is)

Úrslit 11. umferðar:

Fridgeirsson Dagur Andri  1 – 0 Karlsson Mikael Johann 
Gudmundsdottir Geirthrudur Anna  1 – 0 Olafsson Einar 
Stefansson Fridrik Thjalfi  1 – 0 Lee Gudmundur Kristinn 
Sverrisson Nokkvi  0 – 1 Brynjarsson Eirikur Orn 
Kozlowski Jakub  0 – 1 Johannsson Orn Leo 
Andrason Pall  1 – 0 Arnarsson Brynjar Isak 

Lokastaðan:

Rk. Name FED RtgN RtgI Club/City Pts. 
1 Fridgeirsson Dagur Andri  ISL 1645 1823   9,0 
2 Olafsson Einar  ISL 1355 0   8,0 
3 Sverrisson Nokkvi  ISL 1570 0   7,5 
4 Gudmundsdottir Geirthrudur Anna  ISL 0 0   7,5 
5 Stefansson Fridrik Thjalfi  ISL 1335 0   7,0 
6 Andrason Pall  ISL 1295 0   7,0 
7 Brynjarsson Eirikur Orn  ISL 1390 0   5,5 
8 Johannsson Orn Leo  ISL 1315 0   5,5 
9 Karlsson Mikael Johann  ISL 0 0   5,0 
10 Arnarsson Brynjar Isak  ISL 1220 0   2,5 
11 Lee Gudmundur Kristinn  ISL 1350 0   1,5 
12 Kozlowski Jakub  POL 0 0   C
  • Chess-Results
  • Myndir frá mótinu