Landsmótið í skólaskák



Sterkustu unglingar Taflfélags Reykjavíkur taka ekki þátt í Landsmótinu í skólaskák eldri flokki þetta árið, en eru þeim mun duglegri í yngri flokki. Þar er staðan efstu manna eftirfarandi:

1   Olafsson Einar ISL 1355 0   5,0 12,00 0,0 5
2   Fridgeirsson Dagur Andri ISL 1645 1823   5,0 10,75 0,0 4
3   Stefansson Fridrik Thjalfi ISL 1335 0   4,0 12,00 0,0 2
4   Johannsson Orn Leo ISL 1315 0   4,0 8,50 0,0 3
5   Andrason Pall ISL 1295 0   3,5 10,25 0,0 2

 

Eins og glöggir menn sjá, eru T.R. ingar í meiri hluta á toppnum. Einar Ólafsson leiðir mótið, ásamt Degi Andra úr Fjölni.

Meðfylgjandi er síðan mynd af einum af sterkustu skákmönnum T.R., tekin meðan hann var á þessum sama aldri.

Vefstjóri biðst afsökunar á því, að hafa ekki yfir að ráða mörgum nýlegum unglingamyndum.