Jólaskapið komið í a-flokk MP mótsinsJá, það verða gleði- og friðarjól í skákinni, ef marka má 7. umferð MP mótsins, en öllum skákum 7. umferðar lauk með jafntefli. Skákmenn voru þó friðsamir aðeins skv. úrslitunum, en hart var barist í hverri skák.

Round 7 on 2007/11/04 at 14:00
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 4   Ragnarsson Johann ½ – ½   Baldursson Hrannar 10
2 5 FM Bjornsson Sigurbjorn ½ – ½   Loftsson Hrafn 3
3 6 FM Kjartansson David ½ – ½   Bergsson Stefan 2
4 7 FM Thorfinnsson Bjorn ½ – ½   Misiuga Andrzej 1
5 8   Petursson Gudni ½ – ½   Bjornsson Sverrir Orn 9

 

Staðan er því óbreytt:

 

Rank after Round 7

Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/-
1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 5,5 16,25 2587 9 5,5 4,04 1,46 15 21,9
2   Loftsson Hrafn ISL 2250 TR 4,5 12,75 2241 9 4,5 4,53 -0,03 15 -0,4
3   Misiuga Andrzej POL 2161 TR 3,5 12,00 2213 9 3,5 3,04 0,46 15 6,9
4 FM Bjornsson Sigurbjorn ISL 2290 Hellir 3,5 10,50 2208 9 3,5 4,24 -0,74 15 -11,1
5   Ragnarsson Johann ISL 2039 TG 3,5 9,50 2174 9 3,5 2,28 1,22 15 18,3
6 FM Kjartansson David ISL 2360 Fjolnir 3,0 7,50 2186 9 3 4,33 -1,33 15 -20,0
7   Bjornsson Sverrir Orn ISL 2107 Haukar 2,5 8,25 2142 9 2,5 2,29 0,21 15 3,2
8   Petursson Gudni ISL 2145 TR 2,5 8,00 2131 9 2,5 2,66 -0,16 15 -2,4
9   Bergsson Stefan ISL 2112 SA 2,5 7,75 2088 9 2,5 2,80 -0,30 15 -4,5
10   Baldursson Hrannar ISL 2120 KR 2,0 6,00 2041 9 2 2,79 -0,79 15 -11,9

 

 

Á miðvikudag fer fram 8. og næst síðasta umferð (ekki þriðjudag, eins og segir á Chess Results). Þá mætast:

Round 8 on 2007/11/06 at 19:30
Bo. No.     Name Result   Name   No.
1 10   Baldursson Hrannar     Bjornsson Sverrir Orn 9
2 1   Misiuga Andrzej     Petursson Gudni 8
3 2   Bergsson Stefan   FM Thorfinnsson Bjorn 7
4 3   Loftsson Hrafn   FM Kjartansson David 6
5 4   Ragnarsson Johann   FM Bjornsson Sigurbjorn 5

Í b-flokki er óbreytt staða á toppnum, en jafntefli varð á 3. efstu borðunum. Mál eru þó óljós þar vegna fjölda frestaðra skáka vegna Íslandsmóts barna. Nánar verður sagt þar frá þegar fleiri úrslit liggja fyrir og pörun 8. umferðar.