Jóhann sigraði á fimmtudagsmótiJóhann H. Ragnarsson sigraði örugglega á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gærkvöldi.  Að þessu sinni voru tefldar 9 umferðir og hlaut Jóhann 8,5 vinning, 1,5 vinningi meira en Kristján Örn Elíasson sem hafnaði í 2. sæti með 7 vinninga.  Úrslit urðu eftirfarandi:

1. Jóhann H. Ragnarsson 8.5 v

2. Kristján Örn Elíasson 7

3-5.Júlíus L. Friðjónsson, Helgi Brynjarsson, Magnús Matthíasson 6  

6. Dagur Andri Friðgeirsson 5.5     

7. Þór Valtýsson 5       

8-10. Brynjar Níelsson, Eiríkur Örn Brynjarsson, Sigurjón Haraldsson  4.5     

11-12. Óttar Felix Hauksson, Tjörvi Schiöth 4       

13-14. Páll Andrason, Pétur Axel Pétursson, 3.5     

15. Helgi Stefánsson, 3       

16. Benjamín Gísli Einarsson, 2.5     

17-18. Hjálmar Sigurvaldason, Sveinn Gauti Einarsson 1.5