Jóhann Örn sigurvegari JólahraðskákmótsinsJóhann Örn Ingvason stóð uppi sem sigurvegari í árlegu Jólahraðskákmóti T.R. sem fór fram í gær.  Jóhann hlaut 11,5 vinning í skákunum fjórtán en tefldar voru 2x sjö umferðir.  Annar í mark með 11 vinninga var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar Stefánsson og jöfn í 3.-4. sæti með 10,5 vinning voru Elsa María Kristínardóttir og Örn Leó Jóhannsson en Örn er sonur sigurvegarans, Jóhanns Arnar.

 

Að venju var þátttaka góð í jólamótinu en keppendur voru 38 talsins.  Skákstjórn var í höndum Ólafs S. Ásgrímssonar.

  • Myndir (ÁK)

 

Lokastaða

1    Jóhann Örn Ingvason, 11,5 44.5
2 Vignir Vatnar Stefánsson, 11 46.5
3-4 Elsa María Kristínardóttir, 10,5 41.0
Örn Leó Jóhannsson, 10,5 37.5
5-6 Arnaldur Loftsson, 9,5 45.5
Kjartan Maack, 9,5 44.5
7-9 Birkir Karl Sigurðsson, 9 42.0
Kristófer Ómarsson, 9 41.0
Guðmundur Gunnlaugsson, 9 33.5
10-12 Torfi Leósson, 8,5 41.0
Kristján Örn Elíasson, 8,5 40.0
Guðmundur Lee, 8,5 37.0
13-14 Eggert Ísólfsson, 8 41.5
Óskar Long, 8 31.0
15-16 Símon Þórhallsson, 7,5 43.0
Gauti Páll Jónsson, 7,5 36.0
17-22 Stefán Bergsson, 7 42.5
Michael Kravchuk, 7 39.5
Halldór Pálsson, 7 38.0
Þorlákur Magnússon, 7 36.0
Ingvar Örn Birgisson, 7 33.5
Sigurður F Jónatansson, 7 31.0
23-25 Gunnar Nikulásson, 6,5 32.5
Ólafur Guðmarsson, 6,5 30.5
Þorsteinn Magnússon, 6,5 29.0
26-28 Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, 6 33.5
Bragi Thoroddsen, 6 29.0
Jón Otti Sigurjónsson, 6 25.0
29 Hjálmar Sigurvaldason, 5,5 34.0
30-31 Hörður Jónasson, 5 35.0
Axel Óli Sigurjónsson, 5 29.5
32-33 Pétur Jóhannesson, 4,5 24.5
Aron Þór Mai, 4,5 24.0
34-36 Þorlákur Sveinsson, 4 31.5
Bjarki Arnaldarson, 4 29.0
Róbert Luu, 4 27.5
37 Sindri Snær Kristófersson, 3 24.0
38 Alexander Oliver Mai, 1 27.5