Íslandsmótið í Fischer Random: Upphafsstöður 1.-4. umferðarSkemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur verður haldið annaðkvöld þar sem fyrsta Íslandsmótið í Fischer Random mun fara fram.  Upphafsstöður fyrstu fjögurra umferðanna fylgja hér að neðan en upphafsstöður 5.-8. og 9.-12. umferðar verðar gefnar upp meðfram mótinu.

Hér má finna þær reglur sem gilda í Fischer Random skák og nánari upplýsingar um skemmtikvöldið má finna hér.

1. Umferð

2. Umferð

3. Umferð

4. Umferð