Hraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dagHraðskákmót Reykjavíkur fer fram í dag, sunnudag, kl. 14.00 í Skákhöll Reykjavíkur. Allir velkomnir.

Að loknu móti verður verðlaunaafhending fyrir mótið og Skeljungsmótið – Skákþing Rvk 2008.

Verðlaunahafar eru beðnir um að mæta.