Hraðskákkeppnin í kvöldÍ kvöld kl 20.00 verða úrslit í Hraðskákkeppni taflfélaga. Hellismenn fengu 20,5 vinninga á síðasta ári og mæta nú í hefndarhug gegn stórveldi T.R., sem mætir vængbrotið til leiks vegna forfalla, en nokkra af öflugustu skákmönnum félagsins vantar í kvöld. Á meðan Hellismenn stilla a. Í lið T.R. vantar bæði stórmeistara og alþjóðlega meistara en liðið mun hlaupa inn á völlinn og gera sitt besta.

Áfram T.R.

Mynd: Margeir Pétursson stórmeistari. Verður hann leynivopn T.R.inga í kvöld?