Gífurlegir yfirburðir Torfa á fimmtudagsmótiTorfi Leósson sigraði með þriggja vinninga forskoti á fimmtudagsmóti gærkvöldins þegar hann hlaut níu vinninga í níu skákum.  Þrír ungir og efnilegir skákmenn fylgdu á eftir með sex vinninga; Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon og Dagur Andri Friðgeirsson.

Úrslit:

  • 1. Torfi Leósson 9 v af 9
  • 2-4. Páll Andrason, Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friðgeirsson 6 v
  • 5. Sigurjón Haraldsson 5,5 v
  • 6-9. Rafn Jónsson, Óttar Felix Hauksson, Kristján Örn Elíasson, Geir Guðbrandsson 5 v
  • 10-12. Helgi Stefánsson, Ingi Tandri Traustason, Tjörvi Schiöth 4,5 v
  • 13-16. Finnur Finnsson, Birkir Karl Sigurðsson, Benjamín Gísli Einarsson, Pétur Axel Pétursson 3 v
  • 17. Dagur Kjartansson 2 v
  • 18. Andri Gíslason 1 v

Næsta mót fer fram nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30.