Frímann Benediktsson í T.R.Frímann Benediktsson (1795) hefur skipt í Taflfélag Reykjavíkur frá Skákfélagi Reykjanesbæjar og mun tefla með félaginu á Íslandsmóti skákfélaga. Enginn vafi leikur á, að hann mun styrkja félagið verulega, enda hefur það misst nokkra félaga upp á síðkastið og veitir ekki af góðum liðsstyrk. T.R. býður Frímann velkominn í félagið.