Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

20180909_150243

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Fyrsta Brim-mótið hefst á föstudaginn

brim

Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar, en fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021. Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 ...

Lesa meira »

Magnús Friðriksson með fullt hús á Þriðjudagsmóti

selfoss

Selfyssingurinn síkáti, Magnús Friðriksson, sigraði þriðjudagsmótið 9. júní síðastliðinn með fullu húsi, fjóra vinninga af fjórum. Græðir hann 34 stig fyrir árangurinn. Glæsilegur árangur hjá honum. Næstir voru Matthías Björgvin Kjartansson, Oddgeir Ottesen, Gauti Páll Jónsson og Birkir Hallmundarson með 3 vinninga. Þess ber að geta að landsmótsmeistarinn Matthías Björgvin sigraði mótstjórann Gauta Pál með glæsibrag og hækkar um 49 ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Aðalfundur TR er í kvöld

20180909_150243

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 8. júní klukkan 19:30, í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál

Lesa meira »

Oddgeir öruggur sigurvegari á Þriðjudagsmóti TR í gær

Einbeitingin alger hjá Oddgeiri og Log Sigurðarson  í þriðju umferð

Selfyssingurinn knái, Oddgeir Ottesen, lét sig ekki muna um að vinna allar sínar skákir á Þriðjudagsmóti TR í gær. Hann stóð að vísu tæpt á tímabili í skák sinni við Sigurð Frey í 2. umferð en sneri taflinu sér í vil í flóknu endatafli. Oddgeir nýtti tímann við borðið annars afbragðsvel; í öllum umferðum lauk hans skákum síðast og þar ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Símon og Gauti Páll með fordæmalausan sigur á Þriðjudagsmóti

simon

Engin fordæmi voru fyrir Þriðjudagsmótum í maímánuði nema þann 26. maí síðastliðinn. 17 fordómalausir skákmenn mættu á þetta fordæmalausa skákmót, settu á sig skákskóna og stóðu sig með sóma. Þeir Gauti Páll Jónsson og Símon Þórhallsson stóðu sig best allra og höfðu þrjá vinninga af þremur þegar þeir mættust í lokaumferðinni. Skákin var æsispennandi og skipti nokkrum sinnum um eigendur ...

Lesa meira »

Aðalfundur TR mánudaginn 8. júní

20180909_150243

Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 8. júní klukkan 19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá fundarins eru Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál

Lesa meira »

Þriðjudagsmót í TR annað kvöld

IMG_9661

Síðasta Þriðjudagsmót vorannar verður með venjulegu sniði þriðjudagskvöldið 26. maí. Undanfarna tvo mánuði hafa mótin farið fram á netinu en nú hafa samkomutakmarkanir rýmkað allverulega og ekkert því til fyrirstöðu að halda eitt stykki atskákmót. Þetta verður í senn fyrsta og síðasta skipulagða mótið yfir borðinu í TR í maí, en svo hefst auðvitað Brim mótaröðin í júní. Þriðjudagsmótin hefjast ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan hefst klukkan 19:30. Ganga þarf í hópinn Team Iceland til að geta skráð sig í mótið, inni á live chess. Mótin verða út maí mánuð á netinu og hefjast á ný í ágúst.

Lesa meira »

Brim mótaröðin hefst 19-21. júní

brim

  Fyrsta mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 19.-21. júní næstkomandi. Eftir skákmótalausa tíma í samfélaginu hefur stjórn TR ákveðið að halda fyrsta mót mótaraðarinnar í sumar. Fyrsta mótið átti að vera síðastliðna páska. Auk þess munu hugsanlega einhver mót mótaraðarinnar færast yfir á vorið 2021.  Fyrirkomulag fyrsta mótsins: Föstudagurinn 19. júní klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5  ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

IMG_9661

Þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com! Það verður þriðjudagsmót í kvöld á chess punktur com með hefðbundnu sniði, 4 umferðir með tímamörkunum 15+5. Taflmennskan hefst klukkan 19:30. Ganga þarf í hópinn Team Iceland til að geta skráð sig í mótið, inni á live chess. Mótin verða út maí mánuð á netinu og hefjast á ný í ágúst.

Lesa meira »

TR mætir Dönum 25. apríl

tr-danmork

Barna- og unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur, TR U16, mætir tveimur dönskum skákklúbbum í vináttukeppni laugardaginn 25. apríl næstkomandi kl. 13:00. Andstæðingar TR verða skákklúbbarnir Skak for sjov frá Frederiksberg og Boca Juniors frá Óðinsvéum. Teflt verður svokallað Team Battle á skákþjóninum Lichess með tímamörkunum 7+3. Liðsmenn TR tefla gegn liðsmönnum hinna klúbbanna og safna keppendur stigum fyrir hvern sigur. Fleiri stig fást fyrir að vinna margar skákir í röð. Sá skákklúbbur sem ...

Lesa meira »

Vináttukeppni TR gegn Ljubljana í Slóveníu

tr-slovenia

Miðvikudaginn 8. apríl kl. 17:00 mun barna- og unglingalið TR mæta barna- og unglingaliði Ljubljana í Slóveníu í vináttukeppni á chess.com. Slóvensku krakkarnir æfa undir leiðsögn kvenstórmeistarans Ana Srbrenic. Liðsmönnum verður raðað eftir styrkleika á borð og mun hver TRingur tefla tvær skákir, með hvítu og svörtu, gegn einum liðsmanna slóvenska liðsins. Tímamörk verða 10 mín + 5 sek. Spennandi ...

Lesa meira »

Aasef með fullt hús í annað sinn í röð á atskákmóti TR

aasef

Fámenn mót eða fjölmenn, sterk eða minna sterk; Aasef Alashtar skeytir ekkert um það og vinnur bara. Í annað sinn í röð náði Aasef fullu húsi á vel skipuðu þriðjudagsmóti í Skákhöllinni. Það er ekki gott að lenda í verra endatafli gegn honum eins og skákstjórinn fann á eigin skinni. Af öryggi og með því að nýta tímann vel, sigldi ...

Lesa meira »

Róbert Lagerman kórónaður sigurvegari Öðlingamótsins

odl5

Það þurfti stórmeistrara kvenna, Lenku Ptáčníková, til að stöðva sigurgöngu Róberts Lagermans. Skák þeirra var stutt, 13 leikir, ég hef varla séð svona stutta skák síðan 1970-80 þegar stórmeistarajafntefli var meira reglan en undantekningin. Lenka stöðvaði Róbert og kóróna stöðvaði mótið. Eftir að heilbrigðisyfirvöld tilkynntu samkomubann frá mánudegi næstkomandi sáum við okkur ekki fært að halda mótinu áfram. 5. umferðin ...

Lesa meira »

Dagskrá Taflfélags Reykjavíkur aflýst um óákveðinn tíma

20180909_150243

Öllum viðburðum Taflfélags Reykjavíkur hefur verið aflýst um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar, sem og samkomubanns sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á. Þar á meðal gildir að: Skákæfingar barna falla niður frá og með laugardeginum 14. mars. Skákmóti öðlinga er lokið með 5 tefldum umferðum af 7. Núverandi staða keppenda gildir sem lokastaðan í mótinu. Þriðjudagsmót falla niður frá og með 17. mars. ...

Lesa meira »

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

IMG_9661

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo flokka en annars er teflt í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra atskákstiga. Teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12 ...

Lesa meira »

Róbert með fullt hús á Öðlingamótinu

odl5

Við upplifðum breytta hegðun keppenda í skugga Corunu. Haraldur Baldursson kom því í orð: “Mjög skrýtið og óþægilegt að ekki geta tekið í hönd andstæðingsins fyrir skákina”.  Róbert Lagerman lét það ekki á sig fá – fórnaði snemma peði – fyrir virkni. Þorvarður þurfti að nota þrjá til fjóra leiki til að koma kónginum í skjól og á meðan reyndi ...

Lesa meira »