Fréttir

Allar helstu fréttir frá starfi TR:

Pörun í 7. umferð Öðlingamótsins

Sjöunda umferð Öðlingamótsins fer fram nk miðvikudagskvöld. Þá tefla saman: Round 7 on 2008/05/07 at 19:30 Bo. No.   Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg   No. 1 5 Sigurjonsson Johann O 2050 4   4½ Gudmundsson Kristjan 2240 1 2 2 Loftsson Hrafn 2225 4   4½ Thorsteinsson Bjorn 2180 3 3 12 Gardarsson Hordur 1855 4   ...

Lesa meira »

Tveir heimsmeistarar í TR

Íslandsmeisturum Taflfélags Reykjavíkur hefur borist góður liðsauki. Tveir félagar úr heimsmeistaraliði Salaskóla, þeir Birkir Karl Sigurðsson 12 ára og Páll Andrason 13 ára, hafa ákveðið að ganga til liðs við TR. Þessir ungu afrekspiltar eru nýkrýndir skólaskákmeistarar Kópavogs, Birkir Karl í yngri flokki og Páll í eldri flokki. Taflfélagið býður þessa drengi hjartanlega velkomna í félagið og vonast til að ...

Lesa meira »

Benjamín Gísli í TR

Hinn 11 ára gamall Kópavogsbúi, Benjamín Gísli Einarsson er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Taflfélagið býður þennan efnilega ungling hjartanlega velkominn í félagið og vonast til að hann vaxi og dafni vel innan veggja félagsins.

Lesa meira »

Torfi Leósson sigraði á Grand Prix mótinu 1. maí

Fimmtudagskvöldin í Skákhöllinni eru lífleg. Viðureignir með sjö mínútna umhugsunartíma verða oft snarpar og býsna skemmtilegar. Engin undanteknig var á þessu á Grand Prix mótinu 1. maí. Að þessu sinni voru tefldar níu umferðir og fór Torfi Leósson með sigur af hólmi og hlaut átta vinninga. Í öðru sæti varð Jorge Fonseca með 7½ og jafnir í þriðja sæti urðu ...

Lesa meira »

Grand Prix mót í Faxafeninu í kvöld 1. maí

  Venju samkvæmt verður Grand Prix mótaröð Fjölnis og TR haldið áfram í kvöld í Skákhöllinni í Faxafeni. Mótið hefst kl. 19:30 og verða tefldar sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Góð tónlistarverðlaun verða í boði að venju og Grand Prix kanna  verður að auki veitt sigurvegaranum.   Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson hefur örugga forystu í mótaröðinni, hefur sigrað ...

Lesa meira »

Óttar Felix: Verkefni íslenskrar skákforystu

“Verkefni íslenskrar skákforystu” er pistill Óttars Felix Haukssonar um hvaða verkefni bíði skákforystunnar á Íslandi og hvernig hann hyggist taka á málum, verði hann kosinn forseti SÍ á komandi aðalfundi.

Lesa meira »

Kristján og Björn efstir á Öðlingamótinu

Skák Björn Þorsteinsson (2198) og Kristján Guðmundsson (2198) eru efstir og jafnir með 4½ vinning að lokinni sjöttu umferð skákmóts öðlinga sem fram fór í kvöld.  Björn sigraði Magnús Gunnarsson (2128) en Kristján gerði jafntefli við Hrafn Loftsson (2248).  Jóhann H. Ragnarsson (2085), Hrafn, Jóhann Örn Sigurjónsson (2184) og Hörður Garðarsson (1969) eru í 3.-6. sæti með 4 vinninga svo ...

Lesa meira »

Grand Prix mót í kvöld, sumarkvöldið fyrsta

Grand Prix mótaröð TR og Fjölnis verður fram haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst taflið kl. 19.30 7 umferðir, með 7 mínútna umhugsunartíma. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri. Tónlistarverðlaun verða veitt eins og jafnan áður og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

Lesa meira »

Kristján Guðmundsson enn efstur á Öðlingamótinu

  Kristján Guðmundsson er einn efstur á Öðlingamótinu eftir jafntefli við Björn Þorsteinsson í 5 umferð sem fram fór í gærkvöldi, miðvikudagskvöld. Af öðrum úrslitum má nefna, að Hrafn Loftsson og Jóhann H. Ragnarsson gerðu jafntefli, Jóhann Örn Sigurjónsson sigraði Pál Þórhallsson, Hörður Garðarsson sigraði Bjarna Sæmundsson og Magnús Gunnarsson sigraði Sverri Norðfjörð. Einni skák var frestað vegna veikinda. Nánar ...

Lesa meira »

Dagur Arngrímsson til Bolungarvíkur

Dagur Arngrímsson (2392) er genginn í Taflfélag Bolungarvíkur, að því að fékkst uppgefið í dag. Hann er uppalinn í TR og hefur verið félagi í Taflfélaginu alla tíð.

Lesa meira »

Grand Prix mót í kvöld

Grand Prix mótaröð TR og Fjölnis verður fram haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst taflið kl. 19.30 7 umferðir, með 7 mínútna umhugsunartíma. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri. Tónlistarverðlaun verða veitt eins og jafnan áður og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft.

Lesa meira »

Kristján efstur á Öðlingamótinu

Kristján Guðmundsson (2264), sem sigraði Magnús Gunnarsson (2128) í fjórðu umferð skákmóts öðlinga sem fram fór í kvöld, er efstur með 3,5 vinning.  Jóhann H. Ragnarsson (2085), Björn Þorsteinsson (2198) og Hrafn Loftsson (2248) eru í 2.-4. sæti með 3 vinninga.      Úrslit 4. umferðar: Name Rtg Result  Name Rtg Gudmundsson Kristjan  2240 1 – 0  Gunnarsson Magnus  2045 ...

Lesa meira »

Yfirlýsing frá Óttari Felix Haukssyni

Fréttatilkynning   Til aðildarfélaga Skáksambands Íslands   Ég, Óttar Felix Hauksson, varaforseti Skáksambands Íslands, mun gefa kost á mér í embætti forseta S.Í. á aðalfundi sambandsins laugardaginn 3. maí nk. Fái ég til þess stuðning mun ég heilshugar fórna tíma mínum og kröftum til embættisverka sem ég veit að í senn eru erfið og krefjandi.  Ég tel mig hafa ágæta þekkingu ...

Lesa meira »

Röðun 4. umferðar Öðlingamótsins

Pörun í 4. umferð Öðlingamótsins liggur nú fyrir, en frestaðri skák Harðar Garðarssonar og Vigfúsar Vigfússonar lauk með sigri Harðar. Pörunin er eftirfarandi:  Round 4 on 2008/04/16 at 19:30 Bo. No.   Name Rtg Pts. Result Pts. Name Rtg   No. 1 1 Gudmundsson Kristjan 2240 2½   2½ Gunnarsson Magnus 2045 6 2 3 Thorsteinsson Bjorn 2180 2½   ...

Lesa meira »

Arnar Gunnarsson sigraði á Grand Prix móti

Á Grand Prix mótinu í gærkvöldi voru tefldar 7 umferðir með 7 mín. umhugsunartíma. Fjögur efstu sætin skipuðu eftirfarandi skákmenn:   1. Arnar E. Gunnarsson 61/2 v. 2. Sigurður Daði Sigfússon 5 1/2 3. Daði Ómarsson 4 1/2 4. Ögmundur Kristinsson 4   Skákstjóri var Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir   Sjá einnig umræðu á Nafnlausa skákhorninu

Lesa meira »

Grand Prix mótaröðin heldur áfram í kvöld

Grand Prix mótaröð TR og Fjölnis verður fram haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst taflið kl. 19.30 7 umferðir, með 7 mínútna umhugsunartíma. Aðgangseyrir 500 kr. fyrir fullorðna. Ókeypis fyrir börn á grunnskólaaldri. Tónlistarverðlaun verða veitt eins og jafnan áður og spurning hvort Grand Prix kanna fari ekki á loft. Skákstjóri í kvöld verður Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir. Bestu kveðjur til ...

Lesa meira »

Spjallborð sett upp á T.R. síðunni

Sl. sumar var spjallborð tengt við Taflfélagssíðuna, en komst aldrei í gagnið. Nú hefur það verið opnað að nýju.   Slóðin er https://taflfelag.is/spjall   en einnig má slá á hnappinn efst á síðunni.

Lesa meira »

Fjórir efstir á Öðlingamótinu

Kristján Guðmundsson (2264), Jóhann H. Ragnarsson (2085), Magnús Gunnarsson (2128) og Björn Þorsteinsson (2198) eru efstir og jafnir með 2,5 vinning að lokinni þriðju umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í húsnæði Skáksambands Íslands í gærkvöldi, miðvikudagskvöld. Rétt er að vekja athygli á myndaalbúmi Gunnars Björnssonar  frá mótinu. Á efstu borðunum gerðu Garðbæingarnir Jóhann H. Ragnarsson og Kristján Guðmundsson jafntefli, sömuleiðis Björn Þorsteinsson ...

Lesa meira »

Röðun í 3. umferð á Öðlingamótinu

Nú liggur fyrir pörun í þriðju umferð Skákmóts öðlinga sem fram fer næsta miðvikudag.   Garðbæingurinn knái Jóhann H. Ragnarsson, tengdavaraformaður T.R., hefur bæst við í hóp efstu manna eftur sigur á Vigfús Ó. Vigfússyni.    Pörun 3. umferðar:   Name Rtg Result  Name Rtg Ragnarsson Johann  2020        Gudmundsson Kristjan  2240 Sigurjonsson Johann O  2050        Thorsteinsson Bjorn  2180 Bjornsson Eirikur ...

Lesa meira »

Hallgerður Helga stúlknameistari Reykjavíkur í fimmta sinn á

  Nítján stúlkur skráðu sig til leiks á Stúlknameistaramóti Reykjavíkur 2008. Þetta er  fimmta árið sem mótið er haldið og  í þriðja sinn sem teflt er um Birnubikarinn svonefnda, glæsilegan farandbikar sem gefinn var af sæmdarhjónunum Ólafi S. Ásgrímssyni og Birnu Halldórsdóttur. Hin fimmtán ára gamla Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir hefur ávalt borið sigur úr býtum á þessu móti, eða allar götur ...

Lesa meira »