Fréttablað T.R.Veglegt fréttablað Taflfélags Reykjavíkur fyrir árið 2012 er nú komið út, bæði á prentuðu formi og rafrænu formi (pdf).  Á meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um heimsókn fyrrverandi heimsmeistarans Anatoly Karpov á 111 ára afmæli félagsins, Íslandsmót skákfélaga og þátttöku Vignis Vatnars Stefánssonar á Heimsmeistaramóti ungmenna í Slóveníu.

Blaðið á pdf formi má nálgast hér.