Fjölmennt og sterkt öðlingamót



Nýhafið öðlingamót er fjölmennasta og sterkasta öðlingamót sem haldið hefur verið. Þáttakendur eru 47 en hafa mest orðið 40 áður. Þá eru 19 skákmenn með meira en 2000 stig sem er mun meira en áður hefur verið.  Nokkuð var um óvænt úrslit í fyrstu umferð  Kjartan Ingvarsson (1787) vann Ögmund Kristinsson 2082) og Arnar Ingólfsson (1705) vann Þór Valtýsson (2041) auk þess sem nokkrir skákmenn náðu jafntefli gegn mun stigahærri andstæðingum.

Úrslit fyrstu umferðar.

Gudmundsson Kristjan 2277      1 – 0 Benediktsson Frímann Har 1913
Eliasson Kristjan Orn 1906 0 – 1 Jonasson Benedikt 2237
Thorsteinsson Thorsteinn 2237 1 – 0 Masson Kjartan 1896
Fivelstad Jon Olav 1871 0 – 1 Einarsson Halldór Grétar 2236
Thorsteinsson Bjorn 2214 1 – 0 Jonsson Olafur Gisli 1854
Kristjánsson Árni H 1850 ½ – ½ Loftsson Hrafn 2210
Georgsson Harvey 2205 1 – 0 Gunnlaugsson Gisli 1846
Bjornsson Yngvi 1843 0 – 1 Halldorsson Bragi 2198
Bjornsson Bjorn Freyr 2164 1 – 0 Jonsson Sigurdur H 1836
Gunnarsson Sigurdur Jon 1833 0 – 1 Bjornsson Tomas 2162
Bjornsson Sverrir Orn 2158 1 – 0 Isolfsson Eggert 1828
Breidfjord Palmar 1806 0 – 1 Bjarnason Saevar 2129
Ingibergsson Valgarð 1904 HP-HP Ingvason Jóhann 2127
Hjartarson Bjarni 2093 1 – 0 Fridthjofsdottir Sigurl Regin 1798
Ingvarsson Kjartan 1787 1 – 0 Kristinsson Ogmundur 2082
Ragnarsson Johann 2068 1 – 0 Thrainsson Birgir Rafn 1727
Thorarensen Aðalsteinn 1722 ½ – ½ Jónsson Björn 2045
Valtysson Thor 2041 0 – 1 Ingólfsson Arnar 1705
Holm Fridgeir K 1667 0 – 1 Bjornsson Eirikur K 2018
Sigurðsson Páll 1978 ½ – ½ Ontiveros John 1656
Ingvarsson Sigurdur O 1525 ½ – ½ Palsson Halldor 1974
Sigurjonsson Siguringi 1935 1 – 0 Kristbergsson Björgvin 1112
Jóhannesson Pétur 1030 0 – 1 Jónsson Páll Ágúst 1915
Kristjánsson Jón Pétur 0 1 bye