Fischer Random heili og hönd: Upphafsstöður 1.-4. umferðar



Í kvöld fer fram annað skemmtikvöld Taflfélags Reykjavíkur en hið fyrsta fór fram í mars mánuði við góðar undirtektir.  Þá var haldið fyrsta Íslandsmótið í Fischer Random sem alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartannsson sigraði örugglega í.  Í kvöld verður áframhald á Fischer Random taflmennsku en að þessu sinni með fyrirkomulaginu Heili og hönd.  Upphafsstöður fyrstu fjögurra umferðanna liggja nú fyrir, eilítið seinna en upphaflega var gert ráð fyrir.  Upphafsstöður næstu umferða verða síðan birtar meðan á mótinu stendur.

1. Umferð

2. Umferð

3. Umferð

4. Umferð