Fimmtudagsmót í TR fellur niður í kvöldFimmtudagsmót fellur niður í kvöld (6. október) vegna anna við undirbúning TR fyrir þátttöku í Íslandsmóti skákfélaga. Þar næsta fimmtudag (13. október) verður hins vegar örugglega mót, því þá verður stórmót í samvinnu við Vin, svipað og í fyrra, en þá voru rétt tæplega 80 manns með.