Einar og Dagur enn efstir!



Þegar 10. umferðir eru búnar á Landsmótinu í skólaskák, yngri flokki, eru Einar Ólafsson T.R. og Dagur Andri Friðgeirsson Fjölni enn efstir og jafnir, sbr. meðfylgjandi töflu.

Fyrirfram hefði mátt búast við öruggum sigri Dags Andra, sem er langstigahæstur keppenda, en okkar maður hefur svo sannarlega staðið sig vel. T.R. sendir Einari Ólafssyni baráttukveðjur.

Rk.   Name FED RtgN RtgI Club/City Pts.  TB1   TB2   TB3 
1   Olafsson Einar ISL 1355 0   8,0 34,75 0,5 7
2   Fridgeirsson Dagur Andri ISL 1645 1823   8,0 34,75 0,5 6
3   Sverrisson Nokkvi ISL 1570 0   7,5 29,00 0,0 7
4   Gudmundsdottir Geirthrudur Anna ISL 0 0   6,5 21,50 0,0 5
5   Stefansson Fridrik Thjalfi ISL 1335 0   6,0 30,25 0,0 2
6   Andrason Pall ISL 1295 0   6,0 23,50 0,0 4
7   Karlsson Mikael Johann ISL 0 0   5,0 14,75 0,0 4
8   Johannsson Orn Leo ISL 1315 0   4,5 17,25 0,0 3
9   Brynjarsson Eirikur Orn ISL 1390 0   4,5 13,25 0,0 3
10   Arnarsson Brynjar Isak ISL 1220 0   2,5 4,50 0,0 2
11   Lee Gudmundur Kristinn ISL 1350 0   1,5 4,00 0,0 1
12   Kozlowski Jakub POL 0 0   0,0 0,00 0,0 0