Dagur Arngrímsson til BolungarvíkurDagur Arngrímsson (2392) er genginn í Taflfélag Bolungarvíkur, að því að fékkst uppgefið í dag. Hann er uppalinn í TR og hefur verið félagi í Taflfélaginu alla tíð.