Björn Jónsson í T.R.Björn Jónsson (1960) hefur gengið í T.R. frá Skáksambandi Austurlands, skv. frétt á Skák.is. T.R. býður Björn velkominn í félagið og fagnar liðsstyrk þessa öfluga meistara fyrir komandi átök við skákborðið.