Barna- og unglingaæfing á laugardagAð venju verður barna- og unglingaæfing TR á morgun laugardag. Æfingin hefst kl. 14 og ásamt taflmenssku verður alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason með kennslu. Æfingin fer fram í húsnæði TR að Faxafeni 12 og er aðgangur ókeypis.