Author Archives: Þórir

Hausthraðskákmótið í kvöld

Hausthraðskákmótið hefst í kvöld kl. 19.30. Jafnframt fer fram verðlaunaafhending fyrir Haustmótið. Allir velkomnir

Lesa meira »

Fáheyrðir yfirburðir Björns í MP mótinu

Björn Þorfinnsson sigraði örugglega á MP mótinu – Haustmóti T.R. 2007 með 8,5 vinninga af 9 mögulegum, gerði aðeins jafntefli við Andrzej Misiuga. Björn var þremur vinningum á undan næstu mönnum, Hrafni Loftssyni, skákmeistara T.R. 2007, og Sigurbirni J. Björnssyni, sem fékk flesta vinninga aukafélaga í T.R. Árangur Björns samsvarar 2620 eló-stigum! Úrslit í 9. umferð voru eftirfarandi: Round 9 ...

Lesa meira »

Atli Freyr sigraði örugglega í b-flokki MP mótsins

Atli Freyr Kristjánsson sigraði örugglega í b-flokki MP mótsins, Haustmóts T.R. 2007.  Þetta er annað árið í röð, að hann sigraði í b-flokki. Næstur kom Kristján Örn Elíasson. Úrslit í 9. umferð urðu eftirfarandi:   Round 9 on 2007/11/09 at 19:30 Bo. No.     Name Rtg Pts. Result Pts.   Name Rtg   No. 1 1   Kristjansson Atli ...

Lesa meira »

Atskákmót öðlinga 2007

                    Atskákmót öðlinga 2007.   Atskákmót öðlinga 2007 hefst miðvikudaginn 14. nóv n.k. og verður fram haldið miðvikudagana 21. og 28. nóv. Taflið hefst kl. 19:30 alla dagana. Tefldar verða 9 umferðir   Þrjár skákir á kvöldi. Umhugsunartími 25 mín. á skák.   Þátttökurétt hafa allir sem eru 40 ára og eldri.   Teflt verður í félagsheimili TR í Faxafeni ...

Lesa meira »

Röðun tilbúin í b-flokki MP mótsins

Frestaðri skák Þóris Benediktssonar og Frímanns Benediktssonar lauk með jafntefli. Staðan fyrir síðustu umferð í b-flokki er því ljós og Atli Freyr Kristjánsson er öruggur sigurvegari.  Rank after Round 8 Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1   TB2   TB3  Rp n w we w-we K rtg+/- 1   Kristjansson Atli Freyr ISL 1990 Hellir 7,0 29,0 33,0 37,0 ...

Lesa meira »

Arnar sigraði á 6. Grand Prix mótinu

Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigraði á 6. Grand Prix mótinu sem fram fór í T.R. í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði í öllum sjö skákum sínum. Annar varð Davíð Kjartansson og Atli Freyr Kristjánsson, sem var nú að vinna b-flokk Haustmóts T.R. annað árið í röð, varð þriðji.  Davíð Kjartansson leiðir í Grand Prix mótaröðinni. Um ...

Lesa meira »

Lengi er von á einu (móti)

Jæja, vefstjóri hefur nú fengið í hendur úrslit úr 3. Grand Prix mótinu, sem haldið var á meðan á Evrópumóti taflfélaga í Tyrklandi stóð. Úrslit urðu eftirfarandi: 1 Davíð Kjartansson 7/7 2 Björn Ívar Karlsson 5,5   Halldór Brynjar Halldórsson 5,5 4 Brynjar Níelsson 4,5 5 Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 4   Jóhann H. Ragnarsson 4   Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir 4 ...

Lesa meira »

Grand Prix mótið í kvöld

6. Grand Prix mót T.R. og Skákdeildar Fjölnis verður haldið í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Verðlaun verða í boði Senu, Zonets, Smekkleysu, 12 tóna og Geimsteins. Skákstjórar eru Óttar Felix Hauksson og Helgi Árnason, formenn T.R. og Sd. Fjölnis.

Lesa meira »

Hausthraðskákmótið á sunnudagskvöldið

Hausthraðskákmót T.R. verður haldið í Skákhöllinni, Faxafeni 12, n.k. sunnudagskvöld og hefjast leikar kl. 19.30. Tefldar verða 2×7 umferðir, með 5 mínútna umhugsunartíma á skák, þ.e. menn tefla við hvern andstæðing bæði með hvítu og svörtu. Að móti loknu verða veitt verðlaun fyrir hraðskákmótið og MP mótið – Haustmót T.R., sem mun ljúka n.k. föstudagskvöld. Og hver nema Birna og ...

Lesa meira »

Hrafn Loftsson skákmeistari T.R. 2007

Hrafn Loftsson, lektor við Háskólann í Reykjavík, sneri aftur í skákina eftir sjálfskipaða útlegð og kórónaði endurkomu sína með sigri á Davíð Kjartanssyni, stigahæsta manni MP mótsins, og tryggði sér þannig titilinn SKÁKMEISTARI TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR 2007, þegar einni umferð er ólokið. Í síðustu umferð mætir hann Birni Þorfinnssyni, sem þegar hefur tryggt sér sigur á mótinu. Staðan fyrir síðustu umferð er ...

Lesa meira »

Atli Freyr sigraði í b-flokki MP mótsins

Atli Freyr Kristjánsson, hinn efnilegi skákmaður úr Helli, sigraði örugglega í b-flokki MP mótsins, annað árið í röð. Úrslit í 8. umferð voru eftirfarandi: 1 9   Oskarsson Aron Ingi 1755 4½ 0 – 1 6   Kristjansson Atli Freyr 1990 1 2 4   Brynjarsson Helgi 1830 4½ ½ – ½ 5   Eliasson Kristjan Orn 1825 5 3 ...

Lesa meira »

Björn öruggur sigurvegari MP mótsins

Björn Þorfinnsson sigraði örugglega á MP mótinu – Haustmóti T.R., en 8. umferð lauk í gær. Björn tryggði sér sigur með sigri á Stefáni Bergssyni. Önnur úrslit voru eftirfarandi: Round 8 on 2007/11/06 at 19:30 Bo. No.     Name Result   Name   No. 1 10   Baldursson Hrannar 1 – 0   Bjornsson Sverrir Orn 9 2 1 ...

Lesa meira »

Röðun í 8. umferð b-flokks MP mótsins

Nokkrar frestaðar skákir voru tefldar í gærkvöldi í b-flokki MP mótsins, HTR 2007. Þær höfðu þó ekki beina þýðingu fyrir toppbaráttuna, en þar er Atli Freyr Kristjánsson efstur sem fyrr, en nokkrir skákmenn fylgja í humátt á eftir. Þegar frestuðum skákum er lokið í b-flokki MP mótsins er staðan eftirfarandi: 1   Kristjansson Atli Freyr ISL 1990 Hellir 6,0 22,0 ...

Lesa meira »

Öllum skákum lokið í a-flokki

Síðustu frestuðu skákunum í a-flokki MP mótsins er nú lokið. Björn Þorfinnsson sigraði Sverri Örn Björnsson, og Davíð Kjartansson vann Guðna Stefán Pétursson. Staðan er því eftirfarandi: Rank after Round 7 Rk.     Name FED Rtg Club/City Pts.  TB1  Rp n w we w-we K rtg+/- 1 FM Thorfinnsson Bjorn ISL 2323 Hellir 6,5 19,75 2597 9 6,5 4,82 ...

Lesa meira »

Jólaskapið komið í a-flokk MP mótsins

Já, það verða gleði- og friðarjól í skákinni, ef marka má 7. umferð MP mótsins, en öllum skákum 7. umferðar lauk með jafntefli. Skákmenn voru þó friðsamir aðeins skv. úrslitunum, en hart var barist í hverri skák. Round 7 on 2007/11/04 at 14:00 Bo. No.     Name Result   Name   No. 1 4   Ragnarsson Johann ½ – ...

Lesa meira »

Davíð vann Sverri Örn í frestaðri skák

Í dag, laugardag, fór fram frestuð skák úr a-flokki Haustmótsins. Davíð Kjartansson sigraði Sverri Örn Björnsson með hvítu. Davíð hefur því 2,5 vinninga og á einni skák ólokið, gegn Guðna Stefáni Péturssyni, en  Sverrir hefur 2 vinninga og á sömuleiðis einni skák ólokið, gegn Birni Þorfinnssyni. 7. umferð fer fram á morgun, sunnudag, og fer fram í Skákhöll Reykjavíkur, Faxafeni ...

Lesa meira »

Hrafninn flýgur!

Í fjarveru forystuhúnsins, Björns Þorfinnssonar, sem fékk frestað í 6. umferð, var hart barist í a-flokki MP mótsins – Haustmóts TR. Sigurbjörn J. Björnsson sigraði sína fyrstu skák í mótinu og Misiuga lagði Davíð Kjartansson, að mér skilst með því, að festa Davíð í mátneti. Hrannar Baldursson og Guðni Stefán Pétursson gerðu jafntefli í furðulegri skák Hrafn Loftsson lektor, sem ...

Lesa meira »

Atli Freyr heldur forystunni

Atli Freyr Kristjánsson heldur forystunni í b-flokki MP mótsins – Haustmóts TR eftir sigur á Svanbergi Má Pálssyni. Þegar vefstjóri mætti á svæðið um 20 mínútum eftir að umferð hófst hafði Atli þegar knúið fram sigur og keppendur voru farnir af vettvangi. Þetta virðist fylgja forystusauðunum, en efsti maður í a-flokki hefur unnið tvær örskákir á mjög skömmum tíma. Aðeins ...

Lesa meira »

Geirþrúður og Stefanía á NM stúlkna

Íslendingar sendu 7 fulltrúa til þátttöku í þremur flokkum á Norðurlandamóti stúlkna, sem nýverið er lokið, en þetta mót er nú haldið í fyrsta sinn. Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir um T.R. voru fulltrúar Íslands í yngsta flokki, C-flokki. Stelpurnar stóðu sig almennt með stakri prýði og fékk Hallgerður Helga silfrið í sínum flokki, en aðeins Inna Agrest, ...

Lesa meira »

Jóhann sigraði á Grand Prix mótinu

Jóhann H. Ragnarsson, tengdavaraformaður T.R., sigraði á Grand Prix móti T.R. og Fjölnis, en 5. mótið í röðinni fór fram í gærkvöldi, fimmtudagskvöld. Hann tapaði fyrir Vigfúsi Óðni Vigfússyni í 1. umferð, en sigraði aðrar skákir. Elsa María Kristínardóttir fékk kvennaverðlaun og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir unglingaverðlaun, þ.e. fyrir keppendur á grunnskólaaldri. Verðlaunahafar voru að þessu sinni leystir út með tónlistarverðlaunum ...

Lesa meira »