Atskákmót öðlinga 2008



Atskákmót öðlinga, 40 ára og eldri, hefst miðvikudaginn 19.nóvember n.k. í félagsheimili TR Faxafeni 12 kl. 19:30.   Tefldar verða 9.umferðir eftir svissnesku kerfi, þrjár skákir á kvöldi með umhugsunartímanum 25 mín á skák. Mótinu er svo framhaldið miðvikudagana 26.nóv og 3.des á sama tíma. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Heitt á könnunni!!

Þátttökugjald er kr  1.500

 

Skráning fer fram í síma 895-5860 (Ólafur S. Ásgrímsson) og á oli.birna@simnet.is.