4. umferð í Landsliðsflokki



 

Það voru margar spennandi skákir í 4. umferð Landsliðsflokks á Skákþingi Íslands, en nefna má þrjá sigra T.R.inga. Hannes sigraði Davíð í 20 leikjum, en fæðingin var öllu erfiðari hjá hinum tveimur.

En úrslitin urðu eftirfarandi:

 

1 12 IM Thorfinnsson Bragi 0 – 1 FM Arngrimsson Dagur 8
2 9 GM Thorhallsson Throstur ½ – ½ FM Lagerman Robert 7
3 10   Gretarsson Hjorvar Stein ½ – ½ IM Kristjansson Stefan 6
4 11 FM Johannesson Ingvar Thor ½ – ½ FM Bergsson Snorri 5
5 1 IM Gunnarsson Jon Viktor 1 – 0 WGM Ptacnikova Lenka 4
6 2 GM Stefansson Hannes 1 – 0 FM Kjartansson David 3

 

Nú staðan er eftirfarandi, skv. heimasíðu mótsins og útreikningum þar (vantar að vísu inn í jafntefli Þrastar (sem fer í 2,5 vinninga) og Róberts (fer í 1,5). Takið eftir, að T.R. ingarnir sex eru í sex eftstu sætunum.

 

1 GM Stefansson Hannes ISL 2568 TR 3,5 6,00 0,0 3 2707
2 IM Kristjansson Stefan ISL 2458 TR 2,5 4,25 0,0 1 2410
3 IM Gunnarsson Jon Viktor ISL 2427 TR 2,0 4,00 0,0 1 2380
4 GM Thorhallsson Throstur ISL 2461 TR 2,0 3,75 0,0 1 2458
5 FM Arngrimsson Dagur ISL 2316 TR 2,0 3,50 0,5 1 2366
6 FM Bergsson Snorri ISL 2301 TR 2,0 3,50 0,5 0 2322
7 IM Thorfinnsson Bragi ISL 2389 Hellir 2,0 3,00 0,0 2 2407
8   Gretarsson Hjorvar Stein ISL 2168 Hellir 1,5 3,00 0,0 0 2244
9 FM Johannesson Ingvar Thor ISL 2344 Hellir 1,5 2,50 1,0 1 2271
10 FM Kjartansson David ISL 2324 Fjolnir 1,5 2,50 0,0 1 2290
11 WGM Ptacnikova Lenka ISL 2239 Hellir 1,5 2,25 0,0 1 2263
12 FM Lagerman Robert ISL 2315 Hellir 1,0 2,25 0,0 0 2263

 

En nánar um úrslit í dag á www.skak.is, en úrslitin í Áskorendaflokki verða birt þar þegar öllum skákum lýkur.